fbpx

Skafmyndir

skafmynd-

Fallega hannaðar skafmyndir með 63 vinsælustu gönguleiðum,
golfvöllum og veiðistöðum landsins!

Play Video
logo

gönguleiðir

Prýddu heimilið með fallega myndskreyttu veggspjaldi  af flottustu gönguleiðum landsins, skafðu svo þunna latex himnu af hverri leið sem þú hefur gengið til minningar um afrekið. Veggspjaldið er frábært samræðu stykki sem hver einasti útivistar unnandi ætti ekki að láta fram hjá sér fara.

logo

Veiðistaðir

Fallegustu veiðistaðir Íslands samankomnir á einum stað. Þessi veggmynd prýðir sig vel á heimili sérhvers veiðiáhugamanns. Þunn silfur lituð himna er yfir hverjum veiðistað sem veiðiáhugamaðurinn getur skafið til minningar um góða tíma á bakkanum og gefur hugmynd um hvar hann getur  reyna að ná þeim stóra næst.

logo

Golfvellir

Hvort sem þú ert þaulreynd golf kempa eða rétt að byrja í sportinu þá á golfvalla skafveggspjaldið  heima á þínu heimili. Allir helstu golfvellir landsins  fá að njóta sín á fallega myndskreyttu veggspjaldinu. 

Athugið

Aðeins má nota bómul og leysiefni, t.d. nagglalakkleysi til að strjúka latex filmuna af myndum.

nail-bomull

frábær tækifærisgjöf fyrir

Göngugarpa

Fjallganga er eins og lífið, erfið á köflum en alltaf þess virði að njóta ferðarinnar og útsýnisins. Gönguleiðir veggspjaldið er gjöf sem heldur áfram að gefa. Fallegustu gönguleiðum landsins eru gerð góð skil og vekur upp minningar um unnin afrek

golfara

Golf er samhæfing milli þess sem sjálfstraustið vill gera, reynslan segir þér að gera og hvað taugarnar leyfa þér að gera. Hvar voru þínir stærstu sigrar og minnstu töp á golfvellinum. Fallega myndskreytt veggspjaldið mun prýða sig vel á heimili hvaða golfara sem er

veiðimenn

Besta gjöfin sem þú getur gefið öðrum veiðimanni er að sleppa góðum fisk aftur í vatnið. Eða gefa honum fallega hannað veggspjald með myndum af öllum uppáhalds veiðistöðunum hans þar sem hægt er að skafa af veiðistöðum sem hafa verið heimsóttir og benda á nýjar órannsakaðar slóðir.

fagurkera

Heimili og ásýnd fagurkerans mun stóraukast með fallega myndskreyttu veggspjaldinu. Hvort sem það er fallegasta gönguleiðin eða gjöfulasti veiðistaðurinn þá er hægt að panta allar myndir stakar af veggspjöldunum.